fimmtudagur, 17. febrúar 2022

Gamaldags ömmustíll

Ég fann þetta skemmtilega innlit á BoligPluss. Húsráðandi kann að meta allt það gamla og vill halda í sögu hússins. Þetta er perónulegur stíll, blanda af fornmunum og handsmíðuðum húsgögnum. Hlýlegur og notalegur stíll að mínu mati ...











Engin ummæli:

Skrifa ummæli