Þessi stíll er í uppáhaldi. Hlýlegt og tímalaust ...
(Myndir: Trine Thorsen)
Það er alltaf gaman að gægjast inn í falleg hús eins og þetta. Ég elska stíl eins og þennan. Svo sjarmerandi og hlýlegt að sjá ...
(sjá Residence)
Eins og sjá má þá er ekki auðvelt að innrétta rými eins og þetta, þ.e. herbergi undir súð. Húsráðandi leitaði til arkitekts og þetta er útkoman. Mjög vel heppnað ...
(sjá Residence)