sunnudagur, 3. október 2021

Draumahús frá því í æsku

Húseigandi átti sér þann draum að búa í húsinu hér fyrir neðan þegar hún yrði stór. Sem barn gekk hún oft fram hjá því og lét sig dreyma um að búa í því seinna meir. Draumurinn rættist og húsið er hennar í dag. Húsið er mjög gamalt og það tók 4 ár að taka það í gegn. Það var vel þess virði eins og myndirnar sýna. Fallegt hús og sjarmerandi stíll ...








































(sjá Expressen.se)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli