sunnudagur, 3. október 2021

Margt fallegt að sjá

Ég heillaðist af innlitinu hér fyrir neðan. Svo margt fallegt að sjá. Ég elska stíl eins og þennan þar sem gamlir og nýir hlutir fá að njóta sín í bland ...
















































(sjá Historiska Hem)

Draumahús frá því í æsku

Húseigandi átti sér þann draum að búa í húsinu hér fyrir neðan þegar hún yrði stór. Sem barn gekk hún oft fram hjá því og lét sig dreyma um að búa í því seinna meir. Draumurinn rættist og húsið er hennar í dag. Húsið er mjög gamalt og það tók 4 ár að taka það í gegn. Það var vel þess virði eins og myndirnar sýna. Fallegt hús og sjarmerandi stíll ...








































(sjá Expressen.se)

Heillandi hús í Svíþjóð

Húsið hér fyrir neðan hafði staðið autt í 25 ár þegar ungt par ákvað að kaupa það og taka það í gegn. Virkilega sjarmerandi hús og fallegur stíll ...




























(sjá Expressen.se)