Svona lítur páskatréð mitt út í ár. Ég lét einnig nokkrar aðrar myndir fylgja sem ég tók hér heima. Það er alltaf gaman að skreyta fyrir páskana. Við vorum með Stjörnu Indlands í matinn á laugardaginn og höfðum vöfflukaffi í gær á pálmasunnudag ...
mánudagur, 29. mars 2021
Tignarlegar rósir
Ég fékk þennan dásamlega blómvönd frá manninum mínum. Sannkallaður ilmur af rósum hér heima. Ég hef sjaldan séð jafn fallegar rósir og þessar. Þær fengust í blómabúðinni Ísblóm á Háaleitisbrautinni. Svo tignarlegar og flottar ...
laugardagur, 27. mars 2021
Hús í frönskum stíl
Innlitið að þessu sinni kemur frá Colorado. Sjarmerandi stíll og hlýlegur.
Spegillinn er gordjöss. Gaman að sjá metnaðarfulla páskaskreytingu!
föstudagur, 26. mars 2021
Dásamlegt innlit
Ég rakst á þetta fallega innlit á netinu og mátti til með að setja það hér inn. Stíllinn er svo rómantískur og fallegur. Margar fínar hugmyndir. Flott páskagreinin í könnunni. Ég var einmitt að setja páskatréð mitt upp í dag. Ég set myndir af því inn síðar ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)