Myndirnar hér fyrir neðan voru teknar heima í janúar. Við buðum fólki í bröns við góðar undirtektir. Það er alltaf gaman að dekka veisluborð og njóta góðra veitinga. Hér má sjá PipStudio bollana mína. Ég held mikið upp á þá - ég nota svo mismunandi undirskálar og kökudiska með sem ég hef sankað að mér héðan og þaðan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli