laugardagur, 2. janúar 2021

Heima á gamlársdag

Ég tók nokkrar myndir heima. Fyrstu áramótin okkar heima í langan tíma. Við höfðum það notalegt og nutum þess að borða góðan mat. Eins og venja er þá vorum við með síld, grafinn lax og roastbeef  samloku í hádegismat. Við vorum einnig með hreindýrapaté sem var mjög ljúffengt. Aldrei þessu vant vorum við með hamborgarhrygg í kvöldmatinn!














Engin ummæli:

Skrifa ummæli