Húsið hér fyrir neðan er 140 ára gamalt og þyrfti að fá yfirhalningu. Engu að síður er það sjarmerandi eins og myndirnar sýna. Minnir svolítið á hús Lottu í Skarkalagötu!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli