Ég fann þetta skemmtilega innlit á síðunni Apartment Therapy. Litríkur og sjarmerandi stíll hjá listakonunni Tessu MacGregor í Edinborg.
Margar flottar hugmyndir ...
sunnudagur, 27. september 2020
Skoskt innlit
Nett íbúð á Manhattan
Það er vel hægt að innrétta lítil rými á skemmtilegan hátt eins og þessar myndir sýna. Íbúðin er ekki nema 45 fermetrar að stærð. Mjög kósý stíll og aflslappaður stíll ...
Skandinavískt innlit í sveitastíl
Birtan skín svo fallega inn um gluggana. Margt fallegt að sjá eins og fallega bleika hreindýrapúðann, arininn, bókahilluna, diskarekkann og heimaskrifstofuna ...
Heillandi innlit
Hér má sjá íbúð norska ljósmyndarans Elisabethar Aarhus.
Myndirnar eru gamlar en engu að síður flottar.
Heillandi stíll og notalegur ...
Falleg íbúð með flúruðum skrautloftlistum
Hér má sjá fallegt sænskt heimili. Það er hátt til lofts og skrautloftlistarnir setja mikinn svip á heildarmyndina. Dásamlegur stíll og hlýlegur ...
Listaverk
Myndirnar hér fyrir neðan eru sannkölluð listaverk en þær eru eftir ljósmyndarann Carley Page Summers. Svo fallegar og margt að sjá ...