laugardagur, 12. september 2020

Litríkt og skemmtilegt

Það var ást við fyrstu sín hjá glerlistakonunni Annette Alsiö þegar hún steig fyrst inn í húsið hér að neðan fyrir 25 árum. Hún var ákveðin í að eignast húsið og óskin rættist. Hún hefur hægt og rólega verið að taka húsið í gegn og er enn að dytta að því. Allt tekur sinn tíma ...















Engin ummæli:

Skrifa ummæli