laugardagur, 31. ágúst 2019

Töff íbúð í iðnaðarstíl

Að þessu sinni setti ég inn vintage innlit í rustic og iðnaðarstíl. Margar flottar hugmyndir og töff stíll að mínu mati ...


















































(sjá Homes to Love)

Antíkmublur á baðherberginu

Ég er mjög hrifin af antík og finnst gaman að blanda saman gömlum og nýjum hlutum. Hér má sjá flotta antíkskápa á baðherberginu. Mér finnst þeir æði ...







































































(Myndir: Homes to Love og Pinterest)

Dásamlegt vintage innlit

Hér kemur dásamlegt innlit frá Homes to Love. 
Myndirnar tala sínu máli ...











Flott baðherbergisgólf

Ég fann þessar flottu myndir á Pinterest. Mig langar svo að fá mér mynstraðar flísar á baðherbergið mitt og jafnvel á forstofuna líka (og þá sömu flísar). Það er aldrei að vita nema ég slái til ef ég finn rétta mynstrið!!!



 
 








sunnudagur, 25. ágúst 2019

Gamlir hlutir fá að njóta sín

Mér finnst alltaf gaman að detta niður á flott innlit eins og þetta.
Hlýr og notalegur stíll og svo er rómantíkin ekki langt undan!



















































(sjá Fastighetsbyran)