Begónía! |
sunnudagur, 14. júlí 2019
Pallamyndir
Ég er ekki búin að vera nógu dugleg að setja inn myndir að heiman. Ég tók nokkrar myndir fyrir stuttu af pallinum okkar og hér er útkoman. Við erum búin að fá frábæra daga í júní og byrjun júlí. Vonandi verður áfram sólríkt í Reykjavík ...
þriðjudagur, 9. júlí 2019
Gamalt og nýtt
Það er alltaf gaman að rekast á fallegt innlit eins og þetta.
Hér má sjá hvernig nýtískulegum og gömlum munum er blandað saman.
Fallegur stíll og current ...
(sjá: Hus & Hem)
Hér má sjá hvernig nýtískulegum og gömlum munum er blandað saman.
Fallegur stíll og current ...
(sjá: Hus & Hem)
Rómantískt veggfóður
Ég er mjög hrifin af rómantísku veggfóðri. Veggfóðrið hér að neðan gefur heimilinu svo sannarlega rómantískt yfirbragð. Virkilega sjarmerandi innlit að mínu mati ...
(sjá: Hus & Hem)
(sjá: Hus & Hem)
Antík í bland við nýtískulega muni
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)