sunnudagur, 6. janúar 2019

Jólin kvödd

Þetta eru búin að vera fín jól og ég er búin að njóta þess að vera heima og hafa það notalegt með fólkinu mínu. Hér koma síðustu jólamyndirnar sem ég tók hér heima. Það var pínu eftirsjá af jólatrénu en ég tók það niður í gær. Ég ætla að lofa hvítu ljósunum að vera áfram í gluggunum - þau lýsa upp í skammdeginu ...











 











Engin ummæli:

Skrifa ummæli