sunnudagur, 16. september 2018

Sænskur sjarmi

Ég varð alveg heilluð þegar ég sá þessar myndir og varð að setja þær inn. Vá - hvað ég væri til í að eiga ljósið í svefnherberginu. Það er gordjöss að mínu mati eins og svo margt annað á þessum myndum. Barnaherbergið er svo sjarmerandi ...









Ég held mikið upp á hvítu styttuna sem er á efstu hillunni. Ég á eins styttu og hún er ein af mínum uppáhalds hlutum!




sjá Expressen

Engin ummæli:

Skrifa ummæli