sunnudagur, 16. september 2018

Notalegur stíll

Sjarmerandi innlit frá Svíþjóð. Hér er gömlu og nýju blandað saman á sjarmerandi hátt. Ég elska bleika skápinn inn í barnaherberginu - hann er algjört æði. Það er alltaf gaman að gefa gömlum hlutum nýtt líf ...
































Rómantískt og heimagert

Hér fyrir neðan má sjá litríkan og skemmtilegan stíl. Margt er heimagert og stíllinn er rómantískur. Litirnir njóta sín svo vel í ljósu rými ...














































sjá Ideal Home

Sænskur sjarmi

Ég varð alveg heilluð þegar ég sá þessar myndir og varð að setja þær inn. Vá - hvað ég væri til í að eiga ljósið í svefnherberginu. Það er gordjöss að mínu mati eins og svo margt annað á þessum myndum. Barnaherbergið er svo sjarmerandi ...









Ég held mikið upp á hvítu styttuna sem er á efstu hillunni. Ég á eins styttu og hún er ein af mínum uppáhalds hlutum!




sjá Expressen

Innblástur fyrir haustið

Þetta flotta innlit á svo sannarlega vel við á þessum árstíma. Myndirnar koma frá Expressen. Margar flottar hugmyndir sem hægt er að útfæra heima ...