Íbúðin hér fyrir neðan er 35 fermetrar að stærð. Það er eitthvað við stílinn sem heillaði mig þó svo að ég myndi ekki vilja hafa svona dökka veggi hjá mér. Þeir lúkka að minnsta kosti vel! Antiksófinn er gordjöss og setur punktinn yfir i-ið.
Ekta tímaritalúkk. Ég elska líka litla sæta lampann í eldhúsglugganum (hann er svo kjút) ...
(Myndir frá Historiska Hem)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli