Það eru búnir að vera sólríkir og yndislegir dagar í Reykjavík að undanförnu.Vonandi heldur blíðan áfram annars er ég búin að fá næga sól í júní þar sem ég er nýkomin frá Spáni. Þar áttum við fjölskyldan dásamlega daga og ekki amalegt að koma heim í góðviðrið. Vonandi verður sumarið gott og ég nýt þess í botn að vera í fríi. Að þessu sinni setti ég inn sumarlegt innlit sem kemur alla leið frá Osló. Svo sumarlegar og flottar myndir - sannkölluð sveit í borg ...
(Myndir: sjá BoligPluss)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli