Innlitið að þessu sinni er finnskt og kemur frá House & Home Magazine. Krista Keltanen ljósmyndari tók myndirnar. Einstaklega sjarmerandi stíll að mínu mati. Gluggarnir eru dásamlegir ...
laugardagur, 30. júlí 2016
fimmtudagur, 28. júlí 2016
Nýi Ikealistinn
miðvikudagur, 27. júlí 2016
Vintage eldhús
Ég fann þessar flottu vintage myndir á Pinterest. Ég elska þennan stíl eins og fram hefur komið!!! Dásamlegar myndir að mínu mati ...
þriðjudagur, 26. júlí 2016
Hver er flottust!
Þessar 6 myndir keppa um titilinn „Fallegasta norska heimilið 2016" hjá BoligPluss. Í verðlaun er Birdy lampinn frá Northern Lighting. Hver skyldi hafa vinninginn?
Falleg heimili í Noregi
Ég setti inn nokkrar myndir af fallegum heimilum í Noregi. Myndirnar koma frá BoligPluss - hér má sjá margar flottar hugmyndir sem er hægt að leika sér með heima ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)