þriðjudagur, 17. maí 2016

Kósý verandir

Þá gefst loksins tími til að blogga. Kærkominn tími eftir ansi strembna daga. Nú eru skemmtilegir tímar framundan hjá okkur og sumarið farið að sjá sig. Dásamlegt veður um helgina og við nutum þess að setjast aðeins út og sóla okkur. Við erum aðeins að flikka upp á pallinn okkar - þrifum hann með pallasápu um helgina og bárum á hann viðarolíu í kvöld. Það er allt annað að sjá hann - birti myndir af honum við tækifæri :) Ég setti inn myndir af kósý veröndum í tilefni dagsins ...














































(Myndir af netinu)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli