miðvikudagur, 24. febrúar 2016

Ljóst og hvítt

Ég fann þetta skemmtilega innlit inn á BoligPluss. Hvíti líturinn er allsráðandi en pastellitir fá einnig að njóta sín. Dásamlegir litir í myndunum og flottur stíll.
Ljósin í stofunni og barnaherberginu eru geggjuð ...















Engin ummæli:

Skrifa ummæli