Ég elska innlit eins og þetta - þetta er ekta minn stíll. Gamaldags en samt blandaður stíll. Húsið hérna fyrir neðan er gamalt og er frá árinu 1889 - það var tekið í gegn 2006. Vel heppnaðar breytingar og stíllinn sjarmerandi ...
Hér má sjá húsið - því fylgir aukahús ...
sunnudagur, 28. febrúar 2016
Hvítt í hólf og gólf
Hér kemur skandinavískt innlit frá 3etage. Íbúðin er hvít í hólf og gólf og er einstaklega björt og falleg. Látlaus stíll og flottur ...
laugardagur, 27. febrúar 2016
Kósý innlit í Gautaborg
Innlitið í dag kemur frá Gautaborg. Flottur stíll með country yfirbragði. Fallegt veggfóður, hlýr viður og country-eldhús. Kósý og notalegt ...
(Sjá Bloglovin)
(Sjá Bloglovin)
Sveitasetur í Lincolnshire
Ég fann þetta flotta sveitasetur í Lincolnshire á netinu. Skemmtilegt innlit og margar flottar hugmyndir ...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)