sunnudagur, 6. desember 2015

Hafsjór hugmynda ...

Á netinu er að finna fjöldann allan af hugmyndum fyrir jólin. Ég setti inn nokkrar myndir sem færðu mér innblástur. Það er ekki seinna vænna en að fara að huga að því að skreyta heima hjá sér þar sem annar í aðventu er í dag. Hver skyldi trúa því? Það er ótrúlegt hvað tíminn flýgur hratt. Myndirnar eru héðan og þaðan.
















Engin ummæli:

Skrifa ummæli