miðvikudagur, 9. september 2015

Fallegur stíll ...

Ég hreifst strax af þessum myndum þegar ég sá þær og varð að setja þær hér inn. Litirnir eru dásamlegir að mínu mati. Persónulegur stíll og flottur - og allt harmonerar vel saman. Ég elska standlampana í stofunni og svefnherberginu. Veggfóðrið í eldhúsinu er öðruvísi og skemmtilegt. Svo er ég mjög skotin í grófa teppinu á svölunum - það er geggjað ...








































(Myndir af netinu)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli