Ég hreifst strax af þessum myndum þegar ég sá þær og varð að setja þær hér inn. Litirnir eru dásamlegir að mínu mati. Persónulegur stíll og flottur - og allt harmonerar vel saman. Ég elska standlampana í stofunni og svefnherberginu. Veggfóðrið í eldhúsinu er öðruvísi og skemmtilegt. Svo er ég mjög skotin í grófa teppinu á svölunum - það er geggjað ...
(Myndir af netinu)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli