mánudagur, 28. október 2019

Frönsk áhrif

Hér gætir franskra áhrifa. Ég elska stíl eins og þennan. Provence í Frakklandi er í uppáhaldi hjá eigendunum og þeir hafa blandað saman suður-frönskum og skandinavískum stíl. Töff stíll að mínu mati ...




















laugardagur, 26. október 2019

Haustlitirnir í allri sinni dýrð

Þrátt fyrir að veturinn sé farinn að láta sjá sig mátti ég til með að setja þessar 
dásamlegu haustmyndir hér inn. Þær koma frá Kære Hjem. 
Litirnir eru engum líkir ...







sunnudagur, 20. október 2019

Kósý innlit í sveitastíl

Ég elska stíl eins og þennan. Svo kósý og sjarmerandi innlit. Húsið var byggt 1860.
Hér má sjá gamla hluti í bland við  nýja - hvíti skápurinn hér fyrir neðan í borðstofunni er dásamlegur að mínu mati ...
















Snilldar-lausnir

Að þessu sinni setti ég inn myndir sem veita innblástur fyrir heimilið. Margar flottar og sniðugar lausnir sem hægt er að útfæra heima. Flott að mála gamalt og ljótt parket (eða fjalir) ljóst eins og hér fyrir neðan. Gamlar mublur fá að njóta sín hvort sem þær eru málaðar eða ekki ...














































laugardagur, 19. október 2019

Gersemar leynast víða

Myndirnar hér fyrir neðan koma frá Homes to Love og sýna heimili listakonunnar Paulu Mills. Dásamlegur stíll og gersemar út um allt ...