þriðjudagur, 27. nóvember 2018

Lýstu upp skammdegið

Gott ráð í skammdeginu er að kveikja á kertum og lýsa upp heimilið hvort sem það er inni eða úti. Svo er líka í góðu lagi að hengja upp ljósaseríur - það þarf ekki að bíða með að hengja þær upp í desember. Ég væri til í að eiga stóru kertaluktina hér fyrir neðan ...














































(Myndir: sjá Isabellas)

Jólalegt og kósý

Hlýlegt og notalegt - frábær hugmynd að setja grenigreinar ofan í flöskur ...











(sjá Isabellas)

Jól í rustic stíl

Ég fann þessar flottu myndir á Isabellas - flottur stíll og fallegir litir ...













Jólastemning

Hér kemur innblástur frá Isabellas. Dásamlegar myndir ...









mánudagur, 26. nóvember 2018

Dásamlegt jólainnlit

Margir eru farnir að undirbúa jólin og huga að jólaskreytingum. Hér kemur dásamlegt jólainnlit frá Lantliv - fullt af flottum hugmyndum ...













Jól í sveitinni

Hér má sjá jólamyndir frá Lantliv. Gamaldags stíll og fallegur ...